Sicko er enn sýnd

Það virðist vera að kvikmyndin Sicko um ameríska heilbrigðiskerfið hafi aldeilis slegið í gegn. Í Morgunblaðinu í morgun er sagt að hún verði sýnd nokra daga í viðbót. Húrra, húrra. Verið nú snögg, það er ekki oft að góðar myndir eru sýndar hér. Eintómt rusl bæði í bíóunum og í sjónvarpinu. Ég er hissa hvað langlundargeð almennings er mikið gagnvart börnunum þegar verið er að sýna úr byssumyndunum á kvöldin fyrir fréttir. Auðvitað ætti þetta ekki að líðast. Það ætti að banna þessar auglýsingar strax.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband